REVALER STRASSE 99 - BERLIN

Verkefnið fólst í kaupum á 70 þúsund fermetra lóð með yfir 40 þúsund fermetrum af byggingum frá fyrrum austur þýska járnbrautarfélaginu sem stóðu auðar eftir að starfsemin hafði verið færð til Deutsche Bahn. NIS Development fjárfesti í verkefninu og fór með stjórn á fasteignafélaginu BNRE Investment GmbH & Co.KG, uppbyggingu þess, þróun á útleigu, og fjármögnun verkefnisins. Við sölu verkefnisins árið 2014 voru um 30 leigjendur að húsnæði á eigninni.