NIS Development keypti eignina Öldugötu 4 sem var 400 m2 bygging í atvinnustarfsemi í miðborg Reykjavíkur, breytti í íbúðir, og seldi við verklok.